Jón Trausti 
Góðir stofnar [EPUB ebook] 

Ajutor

Góðir stofnar er safn smásagna og inniheldur: Anna frá Stóruborg, saga frá sextándu öld og fleiri sögur, Veislan á Grund (8. júlí 1362), Hækkandi stjarna (1392 – 1405) og Söngva-Borga saga frá fyrri hluta 16. Aldar. Jón Trausti er þekktur fyrir sérstakt vald á sögulegum skáldsögum og yfirgripsmikla þekkingu á sögu Íslands.

€8.99
Metode de plata

Despre autor

Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.

Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● Pagini 496 ● ISBN 9788728281598 ● Mărime fișier 0.5 MB ● Editura SAGA Egmont ● Oraș Copenhagen ● Țară DK ● Publicat 2023 ● Descărcabil 24 luni ● Valută EUR ● ID 9232301 ● Protecție împotriva copiilor DRM social

Mai multe cărți electronice de la același autor (i) / Editor

33.140 Ebooks din această categorie