Daniel Zimakoff 
KF Mezzi 5 — Níu í liði [EPUB ebook] 

поддержка

KF Mezzi eru loksins komin með eigið félagsheimili og þau ætla að vígja það með því að gista þar og horfa á hryllingsmyndir! Rómantíkin blómstrar milli Kristínar og Tómasar, en fljótlega kemst Tómas að svolitlu sem kemur upp á milli þeirra og gerir þeim erfitt fyrir að ná sáttum. Á meðan allt þetta er að gerast er liðið að sjálfsögðu á fullu í boltanum, á heimavelli og úti og ýmislegt kemur upp á í hita leiksins.KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF-Mezzi, sem er blandað lið, því það eru líka stelpur með í liðinu.

€3.99
Способы оплаты

Об авторе

Daniel Zimakoff fæddist árið 1956 og er lærður bókasafnsfræðingur, en hefur starfað við ýmislegt, hann vann meira að segja sem leikari áður en hann gerðist rithöfundur. Frá árinu 1980 hefur hann skrifað fjöldann allan af barnabókum og vann til barnabókaverðlauna danska menningarmálaráðuneytisins árið 2004. Þegar hann er ekki upptekinn við að skrifa spilar hann fótbolta, blak, veggtennis, tennis, les bækur, horfir á sjónvarp og keyrir mótorhjól.

Купите эту электронную книгу и получите еще одну БЕСПЛАТНО!
язык исландский ● Формат EPUB ● страницы 28 ● ISBN 9788726915587 ● Размер файла 0.2 MB ● Возраст 17-10 лет ● Переводчик Kjartan Már Ómarsson ● издатель SAGA Egmont ● город Copenhagen ● Страна DK ● опубликованный 2022 ● Загружаемые 24 месяцы ● валюта EUR ● Код товара 8457620 ● Защита от копирования Социальный DRM

Больше книг от того же автора (ов) / редактор

4 452 Электронные книги в этой категории