Jón Trausti 
Ferðaminningar [EPUB ebook] 

поддержка

Ferðaminningar Jóns Trausta hafa að geyma frásögn hans af flakki um Þýskaland, Sviss og England á síðari hluta 19. aldar. Þess merkilega bók veitir innsýn í hvernig ferðalögum var háttað á fyrri öldum og hvernig íslendingur upplifði umheiminn áður en aðgengi að upplýsingum var á hverju strái.

€4.99
Способы оплаты

Об авторе

Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.

Купите эту электронную книгу и получите еще одну БЕСПЛАТНО!
язык исландский ● Формат EPUB ● страницы 152 ● ISBN 9788728281567 ● Размер файла 0.4 MB ● издатель SAGA Egmont ● город Copenhagen ● Страна DK ● опубликованный 2023 ● Загружаемые 24 месяцы ● валюта EUR ● Код товара 9232298 ● Защита от копирования Социальный DRM

Больше книг от того же автора (ов) / редактор

23 468 Электронные книги в этой категории