Barbara Cartland 
Ástin blómstrar á öllum aldursskeiðum (Hin eilífa sería Barböru Cartland 7) [EPUB ebook] 

Soporte

Hin unga og fallega Marcia Fletcher er skuldbundin til þess að vera við hlið föður síns þangað til hún mun giftast. Eina vandamálið er að hún heillast ekki af neinum þeirra manna sem hún þekkir. Hana dreymir um að hitta þann eina rétta sem hún mun elska af öllu hjarta. Hún sýnir þó ekki nokkurn áhuga á þeim mönnum sem faðir hennar kynnir fyrir henni, ekki einu sinni hinum óvenjulega og myndarlega Malcolm Worthington. Upp úr þurru, eitt kvöldið, biður hún þó Malcolm að giftast sér – þó einungis vegna þess að það er hennar eina tækifæri til þess að verða loksins frjáls.-

€5.99
Métodos de pago

Sobre el autor

Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

¡Compre este libro electrónico y obtenga 1 más GRATIS!
Idioma Islandés ● Formato EPUB ● Páginas 171 ● ISBN 9788726741957 ● Tamaño de archivo 0.4 MB ● Traductor Sigurður Steinsson ● Editorial SAGA Egmont ● Ciudad Copenhagen ● País DK ● Publicado 2021 ● Descargable 24 meses ● Divisa EUR ● ID 7892594 ● Protección de copia DRM social

Más ebooks del mismo autor / Editor

40.760 Ebooks en esta categoría