H.C. Andersen 
Eldfærin [EPUB ebook] 

Soporte

Ungur dáti á leiðinni heim úr stríði mætir gamalli kerlingu. Sú segir honum að geri hann henni lítinn greiða skuli hann eignast alla þá peninga sem hann getur óskað sér. Verkefnið sem honum er falið er að klifra niður í holan trjástofn og sækja gömul eldfæri. Þar mæta honum hundar þrír, sem hafa augu á stærð við undirskálar, mylnuhjól og sívaliturna, og gæta hver um sig kistla með kopar-, silfur- og gullpeningum. Kerlingin kenndi honum brellu til að leika á hundana og hann fyllir vasa sína af gullpeningum. En mikill vill meira og í ágirnd sinni á eldfærunum dularfullu drepur hann kerlinguna og heldur til borgarinnar að lifa í vellystingum. Þar uppgötvar hann galdramátt eldfæranna sem verða upphafið að atburðarrás græðgi og klækjabragða.Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-

€1.99
Métodos de pago

Sobre el autor

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. ‘Eldfærin’ eru eitt af hans grimmustu ævintýrum, sem þrátt fyrir að hafa yfirbragð spennu og bellibragða sýna hvernig ágirndin getur hlaupið með menn í gönur, með ófyrirséðum afleiðingum. rn

¡Compre este libro electrónico y obtenga 1 más GRATIS!
Idioma Islandés ● Formato EPUB ● Páginas 8 ● ISBN 9788726237962 ● Tamaño de archivo 0.2 MB ● Edad 17-8 años ● Traductor Steingrímur Thorsteinsson ● Editorial SAGA Egmont ● Ciudad Copenhagen ● País DK ● Publicado 2020 ● Descargable 24 meses ● Divisa EUR ● ID 7376306 ● Protección de copia DRM social

Más ebooks del mismo autor / Editor

4.411 Ebooks en esta categoría