H.C. Andersen 
Grenitréð [EPUB ebook] 

Soporte

Fallegt lítið grenitré stendur í skógi og á sér þann draum heitastan að verða stærra og fallegra og öðlast æðri tilgang. Fegurð hversdagsins fer framhjá því meðan það hugsar ekki um annað en að stækka. Utan að sér heyrir það sögur af stórum grenitrjám sem breytast í siglutré en fljótlega verður æðsta takmarkið að fylgja mönnunum heim og verða jólatré. Er líður að jólum er grenitréð höggvið og ver sínu hamingjuríkasta kvöldi og nótt skreytt fegurstu djásnum og prjáli. En draumurinn endist ekki lengi og strax að loknum jólum er því kastað í geymslu á háaloftinu, þar sem óvænt ævikvöld bíður þess. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-

€1.99
Métodos de pago

Sobre el autor

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í sögunni um ‘Grenitréð’ gætir ádeilu hans á framkomu mannsins gagnvart náttúrunni, sem er leiðarstef í mörgum ævintýrum hans. Þar spretta einnig upp þemu eins og hverfulleiki efnislegra gæða og mikilvægi þess að gleyma ekki að njóta líðandi stundar. Náttúruverndarboðskapur sögunnar og núvitund tala með beinum hætti til þeirra málefna sem brenna á fólki enn þann dag í dag, sem sýnir hversu tímalausar sögur Andersens eru. rn

¡Compre este libro electrónico y obtenga 1 más GRATIS!
Idioma Islandés ● Formato EPUB ● Páginas 9 ● ISBN 9788726237795 ● Tamaño de archivo 0.3 MB ● Edad 17-8 años ● Traductor Steingrímur Thorsteinsson ● Editorial SAGA Egmont ● Ciudad Copenhagen ● País DK ● Publicado 2020 ● Descargable 24 meses ● Divisa EUR ● ID 7376299 ● Protección de copia DRM social

Más ebooks del mismo autor / Editor

4.416 Ebooks en esta categoría