H.C. Andersen 
Strætisljóskerið gamla [EPUB ebook] 

Soporte

Við götu nokkra stendur gamalt strætisljósker. Það hefur staðið þar alla sína strætisljóskers tíð og þekkir ekkert annað. Nú er hins vegar komið að leiðarlokum því þetta er síðasta kvöld þess í embætti sínu. Daginn eftir skal það fært á skrifstofuna og örlög þess ráðin af embættismönnum. Ljóskerið gamla kvíðir framtíðinni sem er býsna loðin, hvort það verði brætt niður eða flutt í annan stað. Mest óttast það þó að tapa þeim minningum sem það hefur öðlast gegnum ævina. Nú og einnig að skiljast við næturvörðinn og konu hans. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-

€1.99
Métodos de pago

Sobre el autor

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Sagan um strætisljóskerið hefst á þeim orðum, að hún sé líklega ekki sérlega skemmtileg saga. Það kann að vera rétt en þó tekur hún til eins stærsta viðfangsefnis lífsins, nefnilega þess að verða gamall. Þótt það sé ekki sérlega skemmtilegt, speglar sagan af strætisljóskerinu innra líf flestra þeirra sem standa frammi fyrir því að eldast og láta af störfum. Og óttann við að vita ekki hvað bíður þegar ævikvöldið nálgast.

¡Compre este libro electrónico y obtenga 1 más GRATIS!
Idioma Islandés ● Formato EPUB ● Páginas 7 ● ISBN 9788726237627 ● Tamaño de archivo 0.2 MB ● Edad 17-8 años ● Traductor Steingrímur Thorsteinsson ● Editorial SAGA Egmont ● Ciudad Copenhagen ● País DK ● Publicado 2020 ● Descargable 24 meses ● Divisa EUR ● ID 7538742 ● Protección de copia DRM social

Más ebooks del mismo autor / Editor

4.416 Ebooks en esta categoría