Hér segir frá 33 ára manni sem verður eftirleiðis kallaður Per. 11. maí 2003 var honum rænt frá sambýlinu Kanalgården í Næstved og hann fluttur á sveitabýli í Dannemare, þar sem hann mátti þola mjög gróft og hættulegt ofbeldi og misþyrmingar á meðan grillveisla var haldin þar. Eftir grillveisluna var hann lokaður inni í heila viku, á ýmsum stöðum á Lálandi, þar til honum tókst að flýja.-
About the author
Í bókunum ‘Norræn sakamál’ segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Buy this ebook and get 1 more FREE!
Language Icelandic ● Format EPUB ● Pages 10 ● ISBN 9788726512199 ● File size 0.4 MB ● Translator Kristján Ágúst Kristjánsson ● Publisher SAGA Egmont ● City Copenhagen ● Country DK ● Published 2020 ● Downloadable 24 months ● Currency EUR ● ID 7968989 ● Copy protection Social DRM