Forfattere Diverse 
Peningasendingin sem hvarf  [EPUB ebook] 

Support

Í júlí 1994 gerðist sá sjaldgæfi atburður að sending sem innihélt íslenska peninga- seðla hvarf á leið sinni frá Seðlabanka Íslands til Hambros Bank í London. Nokkru síðar fóru seðlar úr sendingunni að koma inn í íslenska banka og þá þótti ljóst að um þjófnað var að ræða. Rannsóknarlögregla ríkisins var sett inn í málið og eftir rannsókn þar sem öll sund virtust lokuð á stundum tókst að leysa þessa ráðgátu. –

€1.99
payment methods

About the author

Í bókunum ‘Norræn sakamál’ segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Buy this ebook and get 1 more FREE!
Language Icelandic ● Format EPUB ● Pages 6 ● ISBN 9788726523270 ● File size 0.4 MB ● Publisher SAGA Egmont ● City Copenhagen ● Country DK ● Published 2020 ● Downloadable 24 months ● Currency EUR ● ID 7558024 ● Copy protection Social DRM

More ebooks from the same author(s) / Editor

72,744 Ebooks in this category