H.C. Andersen 
Paradísargarðurinn [EPUB ebook] 

Support

Ungur konungsson sem lifir í vellystingum á sér engan draum heitari en að komast í Paradísargarð Biblíunnar. Hann veltir fyrir sér táknsögu testamentisins og kemst að þeirri niðurstöðu, að sjálfur hefði hann aldrei fallið í sömu freistni og áar hans Adam og Eva, heldur hefði hann lifað hamingjusamur í aldingarðinum alla tíð. Dag nokkurn er hann á ferð í skógi nokkrum og kemst þar í kynni við einkennilega fjölskyldu, vindabræðurnar og móður þeirra. Þá býðst honum skyndilega óvænt tækifæri til að heimsækja garðinn sinn langþráða. En tekst honum að standa við sín háleitu loforð þegar til kastanna kemur?Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-

€1.99
méthodes de payement

A propos de l’auteur

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. ‘Paradísargarðurinn’ er ein þeirra sagna sem veltir upp þeim trúarlegu þemum sem algeng eru hjá Andersen. Aðalpersónan tekst á við hina sígildu spurningu hinnar trúuðu manneskju um viðskiptin við skilningstréð. Auk þess að vekja lesendur til umhugsunar blandar höfundur inn ævintýraminnum, þegar konungssonurinn hrekst af leið og kemur í ókunnugan helli. Lýsingarnar á Paradísargarðinum eru ljóslifandi, og vel til þess fallnar að vekja hryggð og samkennd með hinum fallna manni.

Achetez cet ebook et obtenez-en 1 de plus GRATUITEMENT !
Langue Islandais ● Format EPUB ● Pages 25 ● ISBN 9788726237771 ● Taille du fichier 0.3 MB ● Âge 17-8 ans ● Traducteur Steingrímur Thorsteinsson ● Maison d’édition SAGA Egmont ● Lieu Copenhagen ● Pays DK ● Publié 2020 ● Téléchargeable 24 mois ● Devise EUR ● ID 7481078 ● Protection contre la copie DRM sociale

Plus d’ebooks du même auteur(s) / Éditeur

4 411 Ebooks dans cette catégorie