H.C. Andersen 
Snædrottningin [EPUB ebook] 

Support

Fjölkunnugur púki smíðar hræðilegan spéspegil, sem hefur þá náttúru, að gera allt það sem gott er og fallegt afskræmt og ljótt. Í ljótum púkaleik brotnar síðan spegillinn og brotin þyrlast um allan heim og gera illt hvar sem þau lenda. Tvö af glerbrotunum smjúga inn í hjarta drengsins Karls, sem áður var ljúfur og góður piltur. Leiksystir hans, Helga, skilur ekkert í umbreytingunni og verður afskaplega sorgmædd. Vetrardag nokkurn bindur Karl sleðann sinn aftan í stóran og glæsilegan sleða. Á honum reynist Snædrottningin sitja, og kyssir hún drenginn kuldakossum svo hann gleymir öllu sem honum var áður kært. Helga litla leggur af stað út í heiminni í leit að vini sínum, en á leiðinni eru ýmsir hrakningar. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. –

€1.99
méthodes de payement

A propos de l’auteur

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. ‘Snædrottningin’ er eitt lengsta ævintýri hans og ægir þar saman hinum fjölbreyttustu sögum. Blóm og dýr hafa mál, greiðvikin konungsbörn koma til bjargar en galdrakindur og ræningjar eru á sveimi. Sagan hefur notið mikillar hylli og varð meðal annars Disney samsteypunni innblástur að teiknimyndinni sívinsælu, Frosin.

Achetez cet ebook et obtenez-en 1 de plus GRATUITEMENT !
Langue Islandais ● Format EPUB ● Pages 25 ● ISBN 9788726237924 ● Taille du fichier 0.2 MB ● Âge 17-8 ans ● Traducteur Steingrímur Thorsteinsson ● Maison d’édition SAGA Egmont ● Lieu Copenhagen ● Pays DK ● Publié 2020 ● Téléchargeable 24 mois ● Devise EUR ● ID 7481082 ● Protection contre la copie DRM sociale

Plus d’ebooks du même auteur(s) / Éditeur

4 411 Ebooks dans cette catégorie