Homer 
Odysseifskviða [EPUB ebook] 

Support

Seinni hluti Hómerskviðu er ferðasaga Odysseifs frá Trójuborg að stríði loknu. Ferðalag sem tók heil tíu ár líkt og stríðið sjálft. Kvæði með ævintýralegum blæ þar sem sjálfir undirheimar eru einn af viðkomustöðum Odysseifs.Ólíkt fyrri hluta Hómerskviðu, Ilíonskviðu, er saga Odysseifs mun léttvægari þar sem maðurinn og margbreytileiki hans er meginþema kvæðanna.Hin epísku kvæði, Ilíonskviða og Odysseifskviða, sem saman mynda Hómerskviðu eru grunnurinn af hinum forngríska bókmenntaarfi og elsta varðveitta bókmennt vestrænnar menningar.-

€8.99
méthodes de payement

A propos de l’auteur

Ekki er mikið vitað um hið goðsagnakennda skáld Hómer sem á að hafa verið uppi í Grikklandi á 8. öld fyrir Krist, blindur og frá Jóníu. Epísku kvæðin Ilíons- og Odysseifskviður eru að öllu jafna eignuð honum og mynda þau hinar fornfrægu Hómerskviður; grundvöll forngrískra bókmennta. �

Achetez cet ebook et obtenez-en 1 de plus GRATUITEMENT !
Langue Islandais ● Format EPUB ● Pages 1000 ● ISBN 9788726238686 ● Taille du fichier 0.8 MB ● Traducteur Sveinbjörn Egilsson ● Maison d’édition SAGA Egmont ● Lieu Copenhagen ● Pays DK ● Publié 2019 ● Téléchargeable 24 mois ● Devise EUR ● ID 7155792 ● Protection contre la copie DRM sociale

Plus d’ebooks du même auteur(s) / Éditeur

40 723 Ebooks dans cette catégorie