James Patterson & Andrew Gross 
Þriðja gráða [EPUB ebook] 

Support

Í þriðju bókinni um Kvennamorðklúbbinn komast hetjurnar heldur betur í hann krappann. Og ein þeirra á sér leyndarmál sem getur orðið þeim öllum að aldurtila.
Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer verður vitni að sprengingu og í kjölfarið uppgötvar hún röð morða framin með aðeins þriggja daga millibili. Að venju leitar hún til vinkvenna sinna í Kvennamorðklúbbnum, sem eru boðnar og búnar til að aðstoða hana við að leysa málið. En skyndilega eru morðingjarnir komnir með meðlim Kvennamorðklúbbsins í sjónlínuna og í ljós kemur að ein þeirra geymir leyndarmál sem er svo hræðilegt að þær eru allar í hættu. Hver þeirra skyldi það vera? Mun Kvennamorðklúbburinn lifa af?

€2.99
méthodes de payement

A propos de l’auteur

James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.
Andrew Gross er bandarískur rithöfundur, best þekktur fyrir samstarfsverkefni sín með James Patterson. Þar á meðal eru tvær bækur í ritröðinni Kvennamorðklúbburinn.

Achetez cet ebook et obtenez-en 1 de plus GRATUITEMENT !
Langue Islandais ● Format EPUB ● Pages 96 ● ISBN 9788728542040 ● Taille du fichier 0.7 MB ● Traducteur Magnea J. Matthíasdóttir ● Maison d’édition SAGA Egmont ● Lieu Copenhagen ● Pays DK ● Publié 2024 ● Téléchargeable 24 mois ● Devise EUR ● ID 9364194 ● Protection contre la copie DRM sociale

Plus d’ebooks du même auteur(s) / Éditeur

761 605 Ebooks dans cette catégorie