Sylvanus Cobb 
Vopnasmiðurinn í Týrus [EPUB ebook] 

Support

‘Útlit hans lýsti því glögglega, að hann var ekki fæddur í Týrus, en hvaðan hann kom var öllum hulið.’ Þannig er lýsingin á hinum dularfulla handiðnaðarmanni Gio, sem vel er liðinn þótt enginn viti deili á honum. Réttlætiskennd hans og góðmennska knýr hann til að bjarga hinni fögru Marinu úr klóm auðugra og óvandaðra manna, en ýmislegt óvænt bý undir, og fortíð Gios er flóknari en virðist í fyrstu.Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í Bergmáli, tímariti Vestur-Íslendinga og gat sér þar góðan orðstýr.-

€8.99
méthodes de payement

A propos de l’auteur

Sylvanius Cobb var vinsæll bandarískur höfundur um miðja 19. öld. Hann skrifaði fjölda skáldsagna og framhaldssagna í dagblöð og tímarit og gaf verk sín út undir ýmsum dulnefnum. Íslenskum lesendum ætti hann að vera að góðu kunnur fyrir söguna vinsælu um Valdimar munk.

Achetez cet ebook et obtenez-en 1 de plus GRATUITEMENT !
Langue Islandais ● Format EPUB ● Pages 209 ● ISBN 9788728281758 ● Taille du fichier 0.5 MB ● Traducteur Gísli Magnús Thompson ● Maison d’édition SAGA Egmont ● Lieu Copenhagen ● Pays DK ● Publié 2022 ● Téléchargeable 24 mois ● Devise EUR ● ID 8857611 ● Protection contre la copie DRM sociale

Plus d’ebooks du même auteur(s) / Éditeur

43 401 Ebooks dans cette catégorie