Forfattere Diverse 
Gróft rán í Grebbestad [EPUB ebook] 

Supporto

Aðfaranótt 22. apríl, þann þriðja í páskum, árið 2003, var verðmætaflutningabíll á vegum Securitas rændur við skrifstofu Sparbanken Tanum í Grebbestad og voru fimm grímuklæddir menn að verki. Ránið var mjög gróft og mjög vel skipulagt. Ræningjarnir voru vopnaðir AK4 veiðirifflum, afsöguðum haglabyssum og skammbyssum. Þeir voru líka með sprengiefni með sér til að geta sprengt upp dyrnar á flutningabílnum ef verðirnir mundu ekki opna þær. Á meðan á ráninu stóð hótuðu ræningjarnir vörðunum lífláti, meðal annars með að öskra: ‘Ef lögreglan kemur skjótum við ykkur!’-

€1.99
Modalità di pagamento

Circa l’autore

Í bókunum ‘Norræn sakamál’ segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Acquista questo ebook e ricevine 1 in più GRATIS!
Lingua Islandese ● Formato EPUB ● Pagine 23 ● ISBN 9788726512205 ● Dimensione 0.4 MB ● Traduttore Kristján Ágúst Kristjánsson ● Casa editrice SAGA Egmont ● Città Copenhagen ● Paese DK ● Pubblicato 2020 ● Scaricabile 24 mesi ● Moneta EUR ● ID 8091248 ● Protezione dalla copia DRM sociale

Altri ebook dello stesso autore / Editore

72.545 Ebook in questa categoria