H.C. Andersen 
Kertaljósin [EPUB ebook] 

Supporto

Á einu af fínu heimilunum ræðast tvö kertaljós við. Annað er steypt úr vaxi og finnur töluvert til sín. Það fær að lýsa inni hjá fína fólkinu og endist að auki umtalsvert lengur en önnur kerti. Hitt kertið er aðeins úr tólg. Þess hlutskipti er að lýsa í eldhúsinu, og þótt ekki sé það eins fínt og vaxkertið, þykir því þó nokkuð um að búa í sama herbergi og maturinn kemur úr. Sagan gerist að veislukvöldi og er þá vaxkertið flutt inn í danssalinn og fær þar að taka þátt í gleðinni. Tólgkertinu er heldur annað hlutskipti ætlað, og ólíkara, en það á dálítið ferðalag fyrir höndum. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-

€1.99
Modalità di pagamento

Circa l’autore

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. ‘Kertaljósin’ er ósköp falleg saga, sem fjallar á fínlegan hátt um hvernig gæðum heimsins er misskipt. Í ljós kemur þó að gleðin getur verið hin sama, hvort sem gleðiefnin eru lítil eða stór. Þá skiptir mestu nægjusemin, og að hver sé ánægður með sitt.

Acquista questo ebook e ricevine 1 in più GRATIS!
Lingua Islandese ● Formato EPUB ● Pagine 25 ● ISBN 9788726237511 ● Dimensione 0.2 MB ● Età 17-8 anni ● Traduttore Steingrímur Thorsteinsson ● Casa editrice SAGA Egmont ● Città Copenhagen ● Paese DK ● Pubblicato 2020 ● Scaricabile 24 mesi ● Moneta EUR ● ID 7481073 ● Protezione dalla copia DRM sociale

Altri ebook dello stesso autore / Editore

4.411 Ebook in questa categoria