James Patterson & Maxine Paetro 
Sjötta skotmarkið [EPUB ebook] 

Supporto

Í sjöttu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er ein úr hópnum í lífshættu og vinkonurnar leggja allt í sölurnar til að ná sökudólgnum.
Lindsay Boxer þarf að leysa ekki eina, ekki tvær, heldur þrjár ráðgátur og þá kemur sér vel að eiga vinkonur sem sérhæfa sig í að leysa morðmál. Þeim til mikillar skelfingar verður ein þeirra fyrir skoti og meðan hún berst fyrir lífi sínu reynir Kvennamorðklúbburinn að hafa uppi á skotmanninum á sama tíma og þær reyna að komast að því hver er að stela börnum af götum San Francisco. Nú sem aldrei áður reynir á krafta þeirra og hugvit og þá er gott að eiga góða að.

€6.99
Modalità di pagamento

Circa l’autore

James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.
Maxine Paetro er bandarískur rithöfundur. Hún er best þekkt fyrir bæði stakar bækur og seríur sem hún hefur skrifað með James Patterson.

Acquista questo ebook e ricevine 1 in più GRATIS!
Lingua Islandese ● Formato EPUB ● Pagine 283 ● ISBN 9788728542019 ● Dimensione 0.6 MB ● Traduttore Magnea J. Matthíasdóttir ● Casa editrice SAGA Egmont ● Città Copenhagen ● Paese DK ● Pubblicato 2024 ● Scaricabile 24 mesi ● Moneta EUR ● ID 10016567 ● Protezione dalla copia DRM sociale

Altri ebook dello stesso autore / Editore

771.468 Ebook in questa categoria