Kvennamorðklúbburinn kemur aftur saman, nú til að takast á við hættulegri glæpamann en þær hafa nokkru sinni áður komist í tæri við.
Röð morða í San Francisco virðast ótengd í fyrstu en Lindsay Boxer rannsóknarlögreglukona skynjar fljótt rauða þráðinn sem tengir þau saman. Hún hóar því í Kvennamorðklúbbinn; blaðakonuna Cindy Thomas, aðstoðarsaksóknarann Jill Bernhardt og réttarmeinafræðinginn Claire Washburn og saman uppgötva þær hvað fórnarlömb morðanna eiga sameiginlegt. Morðin...
About the author
James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyri...
Buy this ebook and get 1 more FREE!
Language Icelandic ● Format EPUB ● Pages 238 ● ISBN 9788728542057 ● File size 0.7 MB ● Translator Magnea J. Matthíasdóttir ● Publisher SAGA Egmont ● City Copenhagen ● Country DK ● Published 2023 ● Downloadable 24 months ● Currency EUR ● ID 9232311 ● Copy protection Social DRM