James Patterson & Maxine Paetro 
Sjöundi himinn [EPUB ebook] 

Support

Meðan skógareldar loga í Kaliforníu tekst Lindsay Boxer á við eldana innra með sér.
Einhver er að kveikja í heimilum vel stæðra para í úthverfum San Francisco og Kvennamorðklúbburinn er kominn í málið. En málið er flóknara en virðist í fyrstu og Lindsay Boxer þarf að leysa fleiri mál, ekki síst mál málanna, hennar eigin tilfinningar, sem gera henni erfitt fyrir. Nú þarf hún að stóla á vinkonurnar sem aldrei fyrr.

€5.99
payment methods

About the author

James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.
Maxine Paetro er bandarískur rithöfundur. Hún er best þekkt fyrir bæði stakar bækur og seríur sem hún hefur skrifað með James Patterson.

Buy this ebook and get 1 more FREE!
Language Icelandic ● Format EPUB ● Pages 270 ● ISBN 9788728542002 ● File size 0.6 MB ● Translator Magnea J. Matthíasdóttir ● Publisher SAGA Egmont ● City Copenhagen ● Country DK ● Published 2024 ● Downloadable 24 months ● Currency EUR ● ID 9978014 ● Copy protection Social DRM

More ebooks from the same author(s) / Editor

785,021 Ebooks in this category