Dína hefur erft gáfur móður sinnar, en það er ekkert til að gleðjast yfir. Móðir hennar býr nefnilega yfir þeirri gáfu að geta fengið fólk til að játa allt sem það skammast sín fyrir með því einu að horfa í augu þeirra. Fyrir Dínu eru gáfurnar bölvun og hún gerir allt til að komast hjá því að nota þær. Á sama tíma þráir hún innilega að vera eins og önnur börn og geta átt vini. En þegar hræðilegir atburðir gerast í Dúnark ferðast þær mæðgur þangað saman og Dína verður að sætta sig ...
About the author
Lene Kaaberbøl fæddist 24. mars árið 1960 í Kaupmannahöfn. Hún hefur skrifað frá því hún man eftir sér, en aðeins 15 ára gaf hún út sína fyrstu bók, um hestastelpun...
Buy this ebook and get 1 more FREE!
Language Icelandic ● Format EPUB ● Pages 226 ● ISBN 9788728057964 ● File size 0.3 MB ● Age 17-10 years ● Translator Hilmar Hilmarsson ● Publisher SAGA Egmont ● City Copenhagen ● Country DK ● Published 2022 ● Downloadable 24 months ● Currency EUR ● ID 8457644 ● Copy protection Social DRM