H.C. Andersen 
Næturgalinn [EPUB ebook] 

Sokongan

Í kínverska keisaradæminu er mikið um dýrðir, postulínshallir og skrúðgarðar gleðja þar gestsaugu. Öllum sem heimsækja staðinn ber þó saman um að af beri söngur næturgalans, sem syngur fyrir fátæka fólkið á kvöldin. Um þetta les keisarinn sjálfur í bók, dag nokkurn, og verður steinhissa á því að hafa ekki fyrr vitað um tilvist næturgalans. Óðara lætur hann senda út leitarflokk, til að finna fuglinn, svo hann megi hlýða á söng hans. Fuglinn syngur með mestu ánægju og keisarinn kemst við af fegurðinni. Fær hann nú fuglinum fasta stöðu við hirðina, sem hann gegnir ófrjáls um hríð, þar til stöðunni er ógnað af vélfugli sendum frá Japan. Þá sé litli fuglinn sér leik á borði, en fundum þeirra keisarans á þó eftir að bera aftur saman síðar. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. –

€1.99
cara bayaran

Mengenai Pengarang

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Næturgalinn er eitt af hans frægustu verkum. Þar blandast, eins og í mörgum öðrum sögum hans, andstæðir heimar menningar og náttúru. Samskiptamátinn þessara tveggja póla markar sögunni áhugaverða sérstöðu, en hér talar fuglinn sama tungumál og mennirnir. Þessa staðreynd má túlka á ýmsa vegu, en sú fegursta er án vafa, að tungumál fegurðarinnar skiljist þvert á tungur og tegundir.

Beli ebook ini dan dapatkan 1 lagi PERCUMA!
Bahasa Icelandic ● Format EPUB ● Halaman-halaman 10 ● ISBN 9788726237894 ● Saiz fail 0.2 MB ● Umur 17-8 tahun ● Penterjemah Steingrímur Thorsteinsson ● Penerbit SAGA Egmont ● Bandar raya Copenhagen ● Negara DK ● Diterbitkan 2020 ● Muat turun 24 bulan ● Mata wang EUR ● ID 7376384 ● Salin perlindungan Social DRM

Lebih banyak ebook daripada pengarang yang sama / Penyunting

4,411 Ebooks dalam kategori ini