Forfattere Diverse 
Blekingegade málið  [EPUB ebook] 

Ondersteuning

Fimmtudagurinn 3. nóvember 1988 hófst eins og hver annar dagur fyrir starfs- liðið á pósthúsinu við Købmagergade í Kaupmannahöfn. Líkt og venjulega var tekið á móti verðmætasendingum snemma morguns. Í þessum sendingum var m.a. að finna háar peningaupphæðir frá bönkum og pósthúsum um allt land sem voru sendar áfram í Nationalbanken. Þegar verið var að vinna með verðmætasending- arnar var farið eftir sérstökum öryggisreglum til að gera það erfitt eða ómögulegt að ræna þeim. –

€1.99
Betalingsmethoden

Over de auteur

Í bókunum ‘Norræn sakamál’ segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Koop dit e-boek en ontvang er nog 1 GRATIS!
Taal IJslands ● Formaat EPUB ● Pagina’s 22 ● ISBN 9788726523171 ● Bestandsgrootte 0.4 MB ● Uitgeverij SAGA Egmont ● Stad Copenhagen ● Land DK ● Gepubliceerd 2020 ● Downloadbare 24 maanden ● Valuta EUR ● ID 7557899 ● Kopieerbeveiliging Sociale DRM

Meer e-boeken van dezelfde auteur (s) / Editor

73.893 E-boeken in deze categorie