Forfattere Diverse 
Tvær stúlkur voru skildar eftir til að deyja [EPUB ebook] 

Ondersteuning

Tvær átján ára stúlkur fundust látnar á snævi þöktum vegi á Hallandsåsen síðla sunnudagsins 18. janúar 2004 og voru báðar skólausar og fáklæddar. Daginn áður hafði lögreglan fengið tilkynningu um að bíll annarrar stúlkunnar lægi illa skemmdur í skurði. Fjarlægðin frá fundarstað bílsins til stúlknanna var um fimm kílómetrar. Fjöldi spurninga helltist yfir okkur. Hvern eða hverja höfðu stúlkurnar hitt? Af hverju höfðu þær verið skildar eftir á afskekktum malarvegi, án fótabúnaðar og yfirhafna?-

€1.99
Betalingsmethoden

Over de auteur

Í bókunum ‘Norræn sakamál’ segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Koop dit e-boek en ontvang er nog 1 GRATIS!
Taal IJslands ● Formaat EPUB ● Pagina’s 23 ● ISBN 9788726512144 ● Bestandsgrootte 0.5 MB ● Vertaler Kristján Ágúst Kristjánsson ● Uitgeverij SAGA Egmont ● Stad Copenhagen ● Land DK ● Gepubliceerd 2020 ● Downloadbare 24 maanden ● Valuta EUR ● ID 8091243 ● Kopieerbeveiliging Sociale DRM

Meer e-boeken van dezelfde auteur (s) / Editor

73.894 E-boeken in deze categorie