Forfattere Diverse 
Mannskaðaveður á Vestfjörðum  [EPUB ebook] 

Wsparcie

Í janúarmánuði 1995 gerði langvarandi óveður á Vestfjörðum með stöðugri snjó- komu og hvassviðri. Snjóflóð tóku sinn toll og kostuðu mörg mannslíf í þessu litla samfélagi, auk þess sem þau ollu miklu eignatjóni. Í heila viku ógnaði snjóflóðahætta nánast allri byggð á stóru svæði. Þjóðin öll stóð frammi fyrir at- burðum sem fæsta hafði órað fyrir að gætu gerst. Allir þeir sem börðust við ofurefli máttarvaldanna á hamfarasvæðinu lögðu meira af mörkum en hægt er að ætlast til af mannlegum mætti. Við vottum þeim virðingu okkar. Önundur Jónsson yfirlögregluþjónn á Ísafirði var við störf á þessum tíma. Hann segir hér sögu sína. –

€1.99
Metody Płatności

O autorze

Í bókunum 'Norræn sakamál’ segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Kup ten ebook, a 1 kolejny otrzymasz GRATIS!
Język Islandzki ● Format EPUB ● Strony 20 ● ISBN 9788726523409 ● Rozmiar pliku 0.4 MB ● Wydawca SAGA Egmont ● Miasto Copenhagen ● Kraj DK ● Opublikowany 2020 ● Do pobrania 24 miesięcy ● Waluta EUR ● ID 7557918 ● Ochrona przed kopiowaniem Społeczny DRM

Więcej książek elektronicznych tego samego autora (ów) / Redaktor

73 894 Ebooki w tej kategorii