James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.
Howard Roughan er bandarískur rithöfundur. Hann hefur gefið út tvær skáldsögur einn síns liðs, en hefur einnig verið meðhöfundur nokkurra skáldsagna með James Patterson.
Roughan er með bakgrunn í auglýsingabransanum og segir þá reynslu hafa haft mikið um rithæfileika sína að segja.
3 Ebooki wg Howard Roughan
James Patterson & Howard Roughan: Honeymoon
When FBI agent John O’Hara first meets Nora Sinclair, she seems perfect. She has the career. The charisma. The tantalising sex appeal. The whole extraordinary package – Nora doesn’t attract men, she …
EPUB
Angielski
DRM
€4.49
James Patterson & Howard Roughan: You’ve Been Warned
Fear is just the beginning…Kristin Burns has lived her life by the philosophy, 'don’t think, just shoot’ – pictures that is. Struggling to make ends meet, she works full time as nanny to the fabulo …
EPUB
Angielski
DRM
€4.49
James Patterson & Howard Roughan: Hveitibrauðsdagar
Í upphafi skyldi endinn skoða … Nora Sinclair vekur aðdáun hvert sem hún fer, en voveiflegir atburðir umlykja hana. Karlmennirnir í lífi hennar fara sérstaklega illa út úr samneyti við Noru. En hvað …
EPUB
Islandzki
€6.99