Það byrjar ný stelpa í bekknum hennar Klöru: Gabríella. Hún er ljúf og vinsæl. Það finnst öllum, nema Klöru. Henni finnst Gabríella vera pirrandi og vond. Klara forðast Gabríellu en það er ekki gaman, vegna þess að allt í einu finnst Klöru hún vera útundan. Hvað getur hún gert?Þetta er tuttugasta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri.’-
O autorze
Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
Kup ten ebook, a 1 kolejny otrzymasz GRATIS!
Język Islandzki ● Format EPUB ● Strony 13 ● ISBN 9788726580174 ● Rozmiar pliku 0.3 MB ● Wiek 17-8 lat ● Tłumacz Hilda Gerd Birgisdóttir ● Wydawca SAGA Egmont ● Miasto Copenhagen ● Kraj DK ● Opublikowany 2020 ● Do pobrania 24 miesięcy ● Waluta EUR ● ID 8284631 ● Ochrona przed kopiowaniem Społeczny DRM