Sir Arthur Conan Doyle 
Baskerville-hundurinn [EPUB ebook] 

Apoio

Þriðja ævintýri hins víðkunna og úrræðagóða einkaspæjara Sherlock Holmes, Baskerville-hundurinn, er ein þekktasta saga allra tíma og af flestum talin flaggskip hins stílhreina, eftirtektarsama og athugula píputottara Sherlock Holmes.Í þetta skipti fást þeir, Holmes og hinn dyggi aðstoðarmaður Dr. Watson, við ógnarskepnu sem herjar á Dartmoor í Devonshire sýslu norður Englands þegar myrkva tekur og ógnar því rósemis lífi sem annars er þar við lýðiÁrið 2003 völdu áhorfendur breska ríkisútvarpsins, BBC, bókina eina af sínum uppáhalds skáldsögum.-

€5.99
Métodos de Pagamento

Sobre o autor

Skotinn Sir Arthur Ignatius Conan Doyle (1859-1930), var læknir að mennt en varði tíma sínum í skrif á meðan hann beið eftir sjúklingum á læknastofu sinni. Doyle endaði svo með að leggja læknasloppinn á hilluna, í þágu bókmenntanna. Hann er þekktastur fyrir glæpasögur sínar um einkaspæjarann sígilda, Sherlock Holmes, sem mörkuðu tímamót í þeirra glæpasagnahefð sem við þekkjum í dag. Doyle var afkastamikill rithöfundur og kom víða við og telja skrif hans meðal annars til fantasíu, vísindaskáldskapar, leikrita, ljóða og fræðirita.rnrn

Compre este e-book e ganhe mais 1 GRÁTIS!
Língua Islandês ● Formato EPUB ● Páginas 155 ● ISBN 9788726211078 ● Tamanho do arquivo 0.5 MB ● Tradutor Guðmundur Þorláksson ● Editora SAGA Egmont ● Cidade Copenhagen ● País DK ● Publicado 2019 ● Carregável 24 meses ● Moeda EUR ● ID 7227739 ● Proteção contra cópia DRM social

Mais ebooks do mesmo autor(es) / Editor

116.887 Ebooks nesta categoria