E. Marlitt 
Bróðurdóttir amtmannsins [EPUB ebook] 

Ajutor

Þýskur verksmiðjueigandi fær óvæntan arf og skyndilega er allt breytt. Hann uppgötvar ánægjuna í einfaldleika lífsins og finnur á endanum ástina. Við sögu kemur amtmaður, sem er persónugervingur íhaldsseminnar, enda er sagan skrifuð sem ádeila á stéttaskiptingu í Þýskalandi á 19. öld.Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans.

€6.99
Metode de plata

Despre autor

E. Marlitt er höfundarnafn Eugenie John (1825-1877). Hún fæddist í Arnstadt í Þýskalandi og var dóttir málara, en var ættleidd af þýskri prinsessu og send í tónlistarnám í Vín, enda hafði hún dásamlega söngrödd. Eugenie missti hins vegar heyrnina, en þótti skrifa svo fallega að hún var hvött til að skrifa skáldsögur. Hún eyddi síðustu árum ævi sinnar við ritstörf, en flestar bækur hennar voru skrifaðar sem ádeila á þýskt samfélag í samtíma hennar.

Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● Pagini 168 ● ISBN 9788728128091 ● Mărime fișier 0.5 MB ● Editura SAGA Egmont ● Oraș Copenhagen ● Țară DK ● Publicat 2023 ● Descărcabil 24 luni ● Valută EUR ● ID 8794432 ● Protecție împotriva copiilor DRM social

Mai multe cărți electronice de la același autor (i) / Editor

40.829 Ebooks din această categorie