Ungur maður kom á lögreglustöðina í Tønsberg og tilkynnti að móðir hans væri horfin. ‘Það er ekki eðlilegt að það sé sonurinn sem tilkynnir um hvarf móðurinnar á meðan eiginmaður hennar situr heima.’Um nokkurra vikna skeið í nóvember 2005 fylgdist mestöll norska þjóðin með leit að fjögurra barna móður sem hafði horfið frá heimili sínu í Tønsberg. Í þessari grein fær lesandinn innsýn í hvernig duglegir lögreglumenn í Vestfoldlögregluumdæminu unnu að rannsókn málsins með fjölda aðila. Samstarfið við fjölmiðlana reyndist mjög mikilvægt við rannsókn málsins vegna allra þeirra ábendinga frá almenningi sem bárust eftir umfjöllun fjölmiðla um málið. Lesandinn fær einnig innsýn í hvernig þessi rannsóknarvinna, sem má einna helst líkja við púsluspil, gekk upp á endanum og hvernig svör fengust við öllum spurningum. Konan, sem saknað var, fannst en því miður látin. Morðinginn var gómaður og hlaut sinn dóm.-
Forfattere Diverse
Blom-Pettersen-málið [EPUB ebook]
Blom-Pettersen-málið [EPUB ebook]
Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● ISBN 9788726512557 ● Editura Saga Egmont International ● Publicat 2021 ● Descărcabil 3 ori ● Valută EUR ● ID 7558021 ● Protecție împotriva copiilor Adobe DRM
Necesită un cititor de ebook capabil de DRM