Forfattere Diverse 
Þegar áfallið reið yfir  [EPUB ebook] 

Ajutor

Frásögn mín fjallar um bankarán sem hafði í för með sér að Morten Mortensen lögreglumaður lét lífið. Auk þess var gíslataka hluti af málinu. Margir áttu um sárt að binda vegna þessa máls, aðallega fjölskylda Mortens en einnig þeir mörgu gíslar sem komu við sögu. Málið hafði mikil áhrif á samstarfsfélaga Mortens og margir þeirra munu aldrei gleyma því. Svo seint sem í vikunni er ég sat og skrifaði um málið nefndi einn samstarfsfélagi minn að í hvert sinn sem hann sæi eða læsi um glæpamenn þá leitaði hugurinn ósjálfrátt til Mortens. Þau miklu áhrif sem málið hafði á samstarfsmenn Mortens eru kannski eitt af því sem gerði það að verkum að fyrst nú, 8 árum eftir atburðinn, er sagan skrifuð og þá eftir áskorun. Hún skal rituð af því að hún er hluti af sögu dönsku lögreglunnar. –

€3.99
Metode de plata

Despre autor

Í bókunum ‘Norræn sakamál’ segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● Pagini 28 ● ISBN 9788726523553 ● Mărime fișier 0.4 MB ● Editura SAGA Egmont ● Oraș Copenhagen ● Țară DK ● Publicat 2020 ● Descărcabil 24 luni ● Valută EUR ● ID 7557930 ● Protecție împotriva copiilor DRM social

Mai multe cărți electronice de la același autor (i) / Editor

73.893 Ebooks din această categorie