Jeffrey Archer 
Ekki er allt sem sýnist [EPUB ebook] 

Ajutor

12 sögur. 12 hetjur. 12 óvænt endalok.Í þessu smásagnasafni er frásagnarlist Jeffreys Archer upp á sitt besta. Archer fer með lesendur sína í spennandi ferðalag um rómantík, viðskipti og frelsisþrá; frá London og New York til Kína og jafnvel Nígeríu. Persónurnar elska og þrá, svíkja, tapa og vinna sér inn heiður og fé í sögum sem eiga eftir að vinna hug og hjörtu lesenda, enda hefur safnið að geyma eitthvað fyrir alla.-

€6.99
Metode de plata

Despre autor

Jeffrey Howard Archer (f. 1940) er breskur aðalsmaður sem var meðlimur breska þingsins, en neyddist til að segja af sér í kjölfar hneykslismáls. Nær gjaldþroti tókst honum að vinna sér inn frægð með því að skrifa pólitískar spennusögur. Í dag hafa bækur hans selst í fleiri en 320 milljón eintökum um allan heim, þrátt fyrir að mál hans hafi verið tekið upp aftur og hann setið í fangelsi í nokkur ár. Hann hefur skrifað alls 42 verk, sem hafa verið þýdd á 33 tungumál.

Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● Pagini 188 ● ISBN 9788728200704 ● Mărime fișier 0.4 MB ● Traducător Björn Jónsson ● Editura SAGA Egmont ● Oraș Copenhagen ● Țară DK ● Publicat 2022 ● Descărcabil 24 luni ● Valută EUR ● ID 8276226 ● Protecție împotriva copiilor DRM social

Mai multe cărți electronice de la același autor (i) / Editor

167.676 Ebooks din această categorie