Jón Trausti 
Teitur [EPUB ebook] 

Ajutor

Hér er að finna ljóðleik í fimm sýningum. Sögusviðið er Skálholt og Bjarnarnes á fyrri hluta 15. aldar. Teitur Gunnlaugsson, Þórdís eiginkona hans, spákona, hjúkrunarkona ásamt ýmsum persónum sem við koma Skálholti eru þátttakendur í ljóðsögunni. Í þessu verki ber þess mikið merki hvað Jón Trautsi var laginn við að skapa sögur í gegnum fjölbreytt form bókmennta.

€6.99
Metode de plata

Despre autor

Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.

Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● Pagini 280 ● ISBN 9788728281543 ● Mărime fișier 0.3 MB ● Editura SAGA Egmont ● Oraș Copenhagen ● Țară DK ● Publicat 2023 ● Descărcabil 24 luni ● Valută EUR ● ID 9232296 ● Protecție împotriva copiilor DRM social

Mai multe cărți electronice de la același autor (i) / Editor

22.251 Ebooks din această categorie