Line Kyed Knudsen 
K fyrir Klara 1–23 [EPUB ebook] 

Ajutor

Hér er að finna 23 bækur í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar hafa að geyma skemmtilegar og auðlesnar sögur sem fjalla um vináttuna og lífið í skólanum. Þá lenda Klara og vinkonur hennar einnig í ýmsum uppákomum sem margir lesendur geta vafalaust speglað sig í. Þær fara meðal annars í skrautlegt skólaferðalag, halda náttfatapartí, verða skotnar í strákum, fara á hestbak, og setja upp leikrit á frístundaheimilinu. Frábær afþreying fyrir yngri kynslóðina.

€6.99
Metode de plata

Despre autor

Line Kyed Knudsen (f. 1971) er danskur rithöfundur. Hún gaf út sýna fyrstu bók árið 2003 og hefur síðan skrifað fjölda skáldsagna í flokki barna- og ungmennabóka. Line hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar á ferlinum og njóta bækur hennar mikilla vinsælda meðal yngri kynslóðarinnar í Danmörku.

Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● Pagini 326 ● ISBN 9788727216997 ● Mărime fișier 0.5 MB ● Vârstă 17-8 ani ● Editura SAGA Egmont ● Oraș Copenhagen ● Țară DK ● Publicat 2025 ● Descărcabil 24 luni ● Valută EUR ● ID 10098632 ● Protecție împotriva copiilor DRM social

Mai multe cărți electronice de la același autor (i) / Editor

60.226 Ebooks din această categorie