Sylvanus Cobb 
Saklausi litli fanginn [EPUB ebook] 

Ajutor

Sagan fjallar um Pál Larún, sem er alinn upp á sjóræningjaskipinu Plágu Antilla-eyja. Pál grunar að þó skipstjórinn Marl Larún segist vera faðir hans, sé hann það ekki og hann einsetur sér að komast að því hverra manna hann er í raun og veru. Páll lendir í miklum ævintýrum áður en yfir lýkur og finnur jafnvel ástina í leiðinni.-

€8.99
Metode de plata

Despre autor

Sylvanus Cobb yngri (1823-1887), skrifaði um 120 skáldsögur og fleiri en 800 smásögur um ævina. Hann sérhæfði sig í sögum sem voru spennandi og gátu haldið lesendum föngnum viku eftir viku, enda skrifaði hann fyrst og fremst framhaldssögur fyrir bandarísk vikurit. Hann notaði ýmis höfundarnöfn, þar á meðal: Austin Burdick, Charles Castleton, Walter B. Dunlap, Enoch Fitzwhistler, Dr. J. H. Robinson, Dr. S. Le Compton Smith, Symus pílagrímur og Amos Winslow yngri.

Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● Pagini 228 ● ISBN 9788728281765 ● Mărime fișier 0.4 MB ● Traducător Magnús Paulson ● Editura SAGA Egmont ● Oraș Copenhagen ● Țară DK ● Publicat 2022 ● Descărcabil 24 luni ● Valută EUR ● ID 8857612 ● Protecție împotriva copiilor DRM social

Mai multe cărți electronice de la același autor (i) / Editor

40.826 Ebooks din această categorie