Zacharias Topelius 
Sögur herlæknisins 3: Eldur og vatn [EPUB ebook] 

Ajutor

Í þessu þriðja bindi sagnabálks Topeliusar um Sögur herlæknisins höldum við áfram að fylgjast með lífi Bertels og Regínu. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem býr yfir mikilli frásagnargleði, liprum stílbrögðum og skírskotun í sögulegar staðreyndir.Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í dagblaðinu Helsingfors Tidningar á árunum 1851 til 1866 en var þó gefin út skömmu síðar í bókarformi. Íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.-

€6.99
Metode de plata

Despre autor

Rithöfundurinn, ljóðskáldið og blaðamaðurinn Zacharias Topelius (1818-1898) var nokkuð víðförull á sínum ferli; var doktor í sagnfræði, áhrifamaður í frelsisbaráttu Finna gegn Rússum og gegndi meðal annars stöðu rektors við Háskólann í Helsinki. Verk hans báru með sér mikinn keim af fornum leyndardóm, dulspeki og jafnvel alkemískum fræðum. En styttri verk hans könnuðu þau miklu áhrif sem iðnbyltinginn hafði á finnskt samfélag.

Cumpărați această carte electronică și primiți încă 1 GRATUIT!
Limba Islandeză ● Format EPUB ● Pagini 200 ● ISBN 9788726238655 ● Mărime fișier 0.3 MB ● Traducător Matthías Jochumsson ● Editura SAGA Egmont ● Oraș Copenhagen ● Țară DK ● Publicat 2019 ● Descărcabil 24 luni ● Valută EUR ● ID 7227751 ● Protecție împotriva copiilor DRM social

Mai multe cărți electronice de la același autor (i) / Editor

40.817 Ebooks din această categorie