Ingvar Ambjørnsen 
Elling: Fugladansinn [EPUB ebook] 

поддержка

Önnur bókin í seríunni um Elling er sjálfstætt framhald þeirrar fyrstu, Paradís í sjónmáli. Þegar hér er komið við sögu er aðalpersónan Elling kominn á geðsjúkrahús, þar sem hann deilir herbergi með manni að nafni Kjell Bjarne. Með þeim tveimur tekst fljótt ansi sérstök vinátta, þar sem báðir eiga það sameiginlegt að hafa verið mjög einmana í gegnum tíðina. Á spítalanum tekur Elling einnig til við að skrifa hugsanir sínar og hugleiðingar niður, nokkuð sem gefur lesandanum enn betri innsýn inn í sérkennilegan hugarheim hans. Hann fær það verkefni að skrifa um ferðalag sitt með móður sinni til Benidorm, en það ferðalag endaði með ósköpum.
Kvikmyndin ‘Mors Elling’ var gerð eftir bókinni.

€5.99
Способы оплаты

Об авторе

Ingvar Even Ambjørnsen-Haefs (1956) er norskur rithöfundur, best þekktur fyrir ‘Elling’ ritröðina, sem inniheldur meðal annars bækurnar Paradís í sjónmáli og Fugladansinn. Allar bækur hans innihalda persónur á jaðri samfélagsins og hann hefur gagnrýnt ýmis samfélagsmein í verkum sínum, ekki síst norska geðheilbrigðiskerfið. Bók hans ‘Brødre i blodet’ varð að bíómyndinni Elling, sem var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin árið 2001. Þar fyrir utan hafa bækur hans unnið til fjölda verðlauna, m.a. menningarverðlauna Telenor árið 2002. Ingvar Ambjørnsen segist hættur ritstörfum og býr nú í Þýskalandi með konu sinni.

Купите эту электронную книгу и получите еще одну БЕСПЛАТНО!
язык исландский ● Формат EPUB ● страницы 253 ● ISBN 9788727050829 ● Размер файла 0.4 MB ● Переводчик Einar Ólafsson ● издатель SAGA Egmont ● город Copenhagen ● Страна DK ● опубликованный 2024 ● Загружаемые 24 месяцы ● валюта EUR ● Код товара 9382142 ● Защита от копирования Социальный DRM

Больше книг от того же автора (ов) / редактор

767 524 Электронные книги в этой категории