Forfattere Diverse 
Morðið í Halmstad  [EPUB ebook] 

Stöd

Það var óhugnanleg lífsreynsla sem nokkur börn urðu fyrir þegar þau voru að leik á Nissan-ströndinni í Halmstad einn kaldan vetrardag í desember. Þau fundu mannshöfuð frosið við árbakkann. Hallandslögreglan hóf þegar rannsóknina á þeim forsendum að augljóslega hefði verið framið voðaverk og hinn viðbjóðslegi fundur benti til þess að líkið hefði verið hlutað sundur. Heppni eða að minnsta kosti aðstæður, sem voru lögreglunni í hag, réðu því að tveir menn voru handteknir áður en vika var liðin frá fundinum. –

€1.99
Betalningsmetoder

Om författaren

Í bókunum ’Norræn sakamál’ segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Köp den här e-boken och få 1 till GRATIS!
Språk Isländska ● Formatera EPUB ● Sidor 20 ● ISBN 9788726523584 ● Filstorlek 0.4 MB ● Utgivare SAGA Egmont ● Stad Copenhagen ● Land DK ● Publicerad 2020 ● Nedladdningsbara 24 månader ● Valuta EUR ● ID 7557932 ● Kopieringsskydd Social DRM

Fler e-böcker från samma författare (r) / Redaktör

73 894 E-böcker i denna kategori