Line Kyed Knudsen 
Lísa og Emma [EPUB ebook] 

Stöd

Lísa og Emma halda upp á afmælin sín: Emma heldur afmælisveislu fyrir bekkinn sinn. Það er glæsileg veisla í flottum veislusal með diskóljósum og gómsætum mat. Næst heldur Lísa upp á sitt afmæli. En verður hennar veisla jafnglæsileg?Næturgistingin: Emma ætlar að gista hjá Lísu í fyrsta sinn. Hún hefur hlakkað til allan daginn. En um kvöldið saknar hún mömmu sinnar. Ætti hún kannski að fara heim?Lísa og Emma fara í hjólatúr: Lísa og Emma eru að fara í hjólatúr með bekknum sínum. Skyndilega villast þær í skóginum með Hassan. Hassan hjólar hratt til að ná hinum en svo koma þau að vegamótum. Þau vita ekki hvaða leið hin völdu. Hvað eiga þau að gera?Lísa eignast hvolp: Lísa á loksins að fá hvolp. Hann er sætur og þær Emma hlakka til að leika við hann. En hann stekkur upp og bítur. Kannski er ekki eins gaman að eiga hvolp og Lísa hélt.-

€3.99
Betalningsmetoder

Om författaren

Danski rithöfundurinn Line Kyed Knudsen (fædd 1971) gaf út fyrstu bókina sína ’Pigerne fra Nordsletten’ árið 2003. Árið 2007 fékk hún Pippi-styrkinn frá danska forlaginu Gyldendal. Hún skrifar bækur fyrir börn og ungmenni og kennir einnig skapandi skrif.

Köp den här e-boken och få 1 till GRATIS!
Språk Isländska ● Formatera EPUB ● Sidor 27 ● ISBN 9788726475043 ● Filstorlek 5.6 MB ● Ålder 17-4 år ● Översättare Hilda Gerd Birgisdóttir ● Utgivare SAGA Egmont ● Stad Copenhagen ● Land DK ● Publicerad 2020 ● Nedladdningsbara 24 månader ● Valuta EUR ● ID 8091168 ● Kopieringsskydd Social DRM

Fler e-böcker från samma författare (r) / Redaktör

29 580 E-böcker i denna kategori