Michael White 
Tolkien – ævisaga [EPUB ebook] 

Stöd

Rithöfundarins, ljóðskáldsins, textafræðingsins og fræðimannsins J. R. R. Tolkien (1892-1973), sem þekktastur er fyrir tímamótaverk sitt, Hringadróttinssögu, sem hvert mannsbarn ætti að þekkja. En hún gekk í endurnýjun lífdaga er Peter Jackson kvikmyndaði hinn magnaða heim Tolkiens um aldamótin síðustu.Farið er yfir ótrúlegt ævihlaup Tolkiens, allt frá uppvaxtarárum hans í Englandi og S-Afríku. Tilhugalíf skáldsins og hinn ógnvænlega tíma í skotgröfum heimsstyrjaldarinnar fyrri. White greinir einnig frá þeirri yfirburðarþekkingu sem Tolkien bjó yfir og fjallað er um hvernig Íslendingasögurnar og norræn goðafræði hafði áhrif á sköpun hans. Einstök saga um einstakan mann sem oft er nefndur faðir fantasíunnar.-

€7.99
Betalningsmetoder

Om författaren

Efnafræðikennarinn Michael White var afkastamikill höfundur. En gaf hann út 35 verk áður en hann lést árið 2018. Skrifaði hann bæði skáldsögur og fræðirit, meðal annars ævisögur og má þá helst nefna; Isaac Newton, Leonardo, Tolkien og C. S. Lewis. En ásamt fræðmanninum John Gribbin skrifaði hann einnig um Darwin, Einstein og Stephen Hawking. Fyrsta skáldsaga White, Equinox, kom út árið 2006 og hefur síðan þá verið þýdd yfir á 35 tungumál.

Köp den här e-boken och få 1 till GRATIS!
Språk Isländska ● Formatera EPUB ● Sidor 250 ● ISBN 9788726343977 ● Filstorlek 0.4 MB ● Utgivare SAGA Egmont ● Stad Copenhagen ● Land DK ● Publicerad 2020 ● Nedladdningsbara 24 månader ● Valuta EUR ● ID 8284628 ● Kopieringsskydd Social DRM

Fler e-böcker från samma författare (r) / Redaktör

4 660 E-böcker i denna kategori