Barbara Cartland 
Í hafróti ástríðna (Hin eilífa sería Barböru Cartland 10) [EPUB ebook] 

Destek

Dimmir skuggar hvíla ofaná herragarði Robert Sheldon, þar sem unga stúlkan Sylvia er ráðin sem barnfóstra fyrir dóttur Roberts. Hvaða drungalegu leyndarmál eru þess valdandi að samband Roberts við móður hans er stirrt og hvers vegna heldur Robert áfram að búa til óyfirstíganlega veggi á milli hans og Sylvíu, þrátt fyrir að þau elski hvort annað? Mikil angist og örvænting á sér stað áður en þeirra leyndu draumar geta orðið að veruleika.-

€5.99
Ödeme metodları

Yazar hakkında

Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.

Bu e-kitabı satın alın ve 1 tane daha ÜCRETSİZ kazanın!
Dil İzlandaca ● Biçim EPUB ● Sayfalar 181 ● ISBN 9788726707069 ● Dosya boyutu 0.4 MB ● Çevirmen Skúli Jensson ● Yayımcı SAGA Egmont ● Kent Copenhagen ● Ülke DK ● Yayınlanan 2021 ● İndirilebilir 24 aylar ● Döviz EUR ● Kimlik 7892581 ● Kopya koruma Sosyal DRM

Aynı yazardan daha fazla e-kitap / Editör

42.564 Bu kategorideki e-kitaplar