Yazar: Homer – Homer

Destek
Ekki er mikið vitað um hið goðsagnakennda skáld Hómer sem á að hafa verið uppi í Grikklandi á 8. öld fyrir Krist, blindur og frá Jóníu. Epísku kvæðin Ilíons- og Odysseifskviður eru að öllu jafna eignuð honum og mynda þau hinar fornfrægu Hómerskviður; grundvöll forngrískra bókmennta. �




2 Ebooks tarafından Homer – Homer

Homer: Odysseifskviða
Seinni hluti Hómerskviðu er ferðasaga Odysseifs frá Trójuborg að stríði loknu. Ferðalag sem tók heil tíu ár líkt og stríðið sjálft. Kvæði með ævintýralegum blæ þar sem sjálfir undirheimar eru einn af …
EPUB
İzlandaca
€8.99
Homer: Ilíonskviða
Frásagnarkvæðið Ilíonskviða er fyrri hluti hinnar forngrísku Hómerskviðu og ort um miðbik 8. aldar fyrir Krist. Hið epíska kvæði er elsta varðveitta bókmennt vestrænnar menningar. Og þó enginn geti s …
EPUB
İzlandaca
€8.99