Yazar: Korolenko Vladimir Korolenko

Destek
Vladimir Korolenko (1853-1921) var Rússneskur smásagnahöfundur, gagnrýnandi Rússneska keisaradæmisins og seinna meir á móti Bolsévikum. Ein áhrifamestu þemu skrifa hans einkennast af harkalegum og jafnvel nokkuð fjandsamlegum, náttúrulegum lýsingum af lífi einfalds fólks. Meistaraverk hans er án efa “Blindi tónsnillingurinn”, ásamt mörgum öðrum smásögum sem byggðar eru á reynslu hans í útlegð í óvistlegu umhverfi Síberíu.




1 Ebooks tarafından Korolenko Vladimir Korolenko

Vladimir Korolenko: Blindi tónsnillingurinn
‘Blindi tónsnillingurinn’ er sálfræðileg skáldsaga sem kafar djúpt í persónulegt líf blindra einstaklinga. Höfundurinn reynir að fylgja eftir og útskýra marvíslegar gjörðir og ákvarðanir sem eru í eð …
EPUB
İzlandaca
€6.99