Sir Arthur Conan Doyle 
Arthur Conan Doyle smásögur [EPUB ebook] 

Destek

Ferstrendi kistillinn:Á amerísku gufuskipi verður hinn taugaóstyrki Hammond vitni að óvenjulegu og grunsamlegu samtali milli tveggja meðfarþega sinna og leggur á ráðin að grípa inn í atburðarásina. Kómísk spennusaga frá höfundi Sherlock Holmes. Silfuröxin:Virtur prófessor finnst myrtur við þrep Háskólans í Búdapest og við tekur ævintýranleg atburðarás sem daðrar bæði við fantasíu og vísindaskáldskap. Óvenjuleg glæpasaga úr smiðju höfundar Sherlock Holmes.-

€3.99
Ödeme metodları

Yazar hakkında

Skotinn Sir Arthur Ignatius Conan Doyle (1859-1930), var læknir að mennt en varði tíma sínum í skrif á meðan hann beið eftir sjúklingum á læknastofu sinni. Doyle endaði svo með að leggja læknasloppinn á hilluna, í þágu bókmenntanna. Hann er þekktastur fyrir glæpasögur sínar um einkaspæjarann sígilda, Sherlock Holmes, sem mörkuðu tímamót í þeirra glæpasagnahefð sem við þekkjum í dag. Doyle var afkastamikill rithöfundur og kom víða við og telja skrif hans meðal annars til fantasíu, vísindaskáldskapar, leikrita, ljóða og fræðirita.

Bu e-kitabı satın alın ve 1 tane daha ÜCRETSİZ kazanın!
Dil İzlandaca ● Biçim EPUB ● Sayfalar 30 ● ISBN 9788726395983 ● Dosya boyutu 0.3 MB ● Yayımcı SAGA Egmont ● Kent Copenhagen ● Ülke DK ● Yayınlanan 2023 ● İndirilebilir 24 aylar ● Döviz EUR ● Kimlik 9015458 ● Kopya koruma Sosyal DRM

Aynı yazardan daha fazla e-kitap / Editör

118.238 Bu kategorideki e-kitaplar