H.C. Andersen 
Silfurskildingurinn [EPUB ebook] 

Підтримка

Silfurskildingur nokkur kemur skínandi fagur í heiminn. Hann er hinn kátasti og hlakkar mjög til þess að fara um víða veröld, enda á það fyrir honum að liggja. Framan af ævinni fer hann glaður manna á milli, og kynnist þannig ólíkustu einstaklingum. En dag nokkurn vill svo til að hann er staddur í buddu manns, sem er á leið í ferð um fjarlæg lönd. Á ferðum mannsins kynnist skildingurinn myntpeningum frá mörgum löndum, en lítið sér hann sig þó um í heiminum. Í forvitni sinni gægist hann uppúr buddunni, en ekki vill betur til en svo að hann hratar uppúr henni og villist út í óvissuna. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. –

€1.99
методи оплати

Про автора

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. ‘Silfurskildingurinn’ er saga af þrautseigju og þolinmæði. En hún minnir okkur líka á það hvernig mismunandi gildismat getur gert það verðmæta óverulegt og öfugt. Þá skiptir mestu að vera sjálfum sér trúr og þekkja sitt eiginlega raunvirði í hjartanu.

Придбайте цю електронну книгу та отримайте ще 1 БЕЗКОШТОВНО!
Мова Ісландська ● Формат EPUB ● Сторінки 25 ● ISBN 9788726237559 ● Розмір файлу 0.3 MB ● Вік 17-8 років ● Перекладач Steingrímur Thorsteinsson ● Видавець SAGA Egmont ● Місто Copenhagen ● Країна DK ● Опубліковано 2020 ● Завантажувані 24 місяців ● Валюта EUR ● Посвідчення особи 7481074 ● Захист від копіювання Соціальний DRM

Більше електронних книг того самого автора / Редактор

4 412 Електронні книги в цій категорі