H.C. Andersen 
Snigillinn og rósviðurinn [EPUB ebook] 

Ủng hộ

Í fögrum garði er margt að finna, ýmsar blómplöntur og jurtir lifa í sátt og samlyndi við smádýrin. Fyrir utan garðinn lifa stærri skepnur, svo sem kýr og kindur. Rósaviður er þar einn, sem springur út með fögrum blómstrum sumar hvert. Undir honum býr snigill sem hefur nokkuð háleitar hugmyndir um sjálfan sig. Rósaviðurinn og snigillinn eru sannarlega ekki sammála um aðalatriðin í lífinu. Þau takast á undir ólíkum formerkjum, en þegar öll kurl eru komin til grafar er erfitt að segja hvort hefur rétt fyrir sér. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.-

€1.99
phương thức thanh toán

Giới thiệu về tác giả

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í sögunni ‘Snigilinn og rósaviðurinn’ bregður Andersen á þann leik að láta fyrirbæri úr náttúrunni velta fyrir sér heimspekilegum hugðarefnum mannanna. Þetta er ekki óþekkt bragð í skrifum hans og táknsögur af þessu tagi verða gjarnan til þess að ljá gömlum spurningum nýja vídd og aukið vægi.

Mua cuốn sách điện tử này và nhận thêm 1 cuốn MIỄN PHÍ!
Ngôn ngữ tiếng Iceland ● định dạng EPUB ● Trang 5 ● ISBN 9788726237528 ● Kích thước tập tin 0.2 MB ● Tuổi tác 17-8 năm ● Phiên dịch Steingrímur Thorsteinsson ● Nhà xuất bản SAGA Egmont ● Thành phố Copenhagen ● Quốc gia DK ● Được phát hành 2020 ● Có thể tải xuống 24 tháng ● Tiền tệ EUR ● TÔI 7538741 ● Sao chép bảo vệ DRM xã hội

Thêm sách điện tử từ cùng một tác giả / Biên tập viên

4.448 Ebooks trong thể loại này