Peter Gotthardt 
Örlög álfafólksins 1-4 [EPUB ebook] 

Ủng hộ

Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna hugrekki og dug eigi þeir að komast lífs af. Álfarnir flýja undan óvinahernum og neyðast til að fela sig í skóginum. Freyjubrá eignast vin en það er ungálfurinn Humall. Saman gera þau uppgötvun sem gerir álfunum kleift að verjast óvininum. En munu þeir reynast nógu sterkir? Þetta eru allar fjórar bækurnar seríunnar ‘Örlög álfafólksins’ sameinaðar í eina: Járngráir stríðsmenn Steinhjartað Gleymdu grafirnar Álagaflautan-

€3.99
phương thức thanh toán

Giới thiệu về tác giả

Peter Gotthardt er fæddur í nágrenni Kaupmannahafnar í Danmörku árið 1946. Hann var mikill lestrarhestur í æsku og drakk í sig sögur og ævintýri sem hann fann á bókasafninu. Peter hefur samið meira en sextíu bækur fyrir börn og margar þeirra fjalla um álfa.

Mua cuốn sách điện tử này và nhận thêm 1 cuốn MIỄN PHÍ!
Ngôn ngữ tiếng Iceland ● định dạng EPUB ● Trang 54 ● ISBN 9788726603316 ● Kích thước tập tin 0.5 MB ● Tuổi tác 17-6 năm ● Phiên dịch Erla Sigurdardottir ● Nhà xuất bản SAGA Egmont ● Thành phố Copenhagen ● Quốc gia DK ● Được phát hành 2020 ● Có thể tải xuống 24 tháng ● Tiền tệ EUR ● TÔI 8284646 ● Sao chép bảo vệ DRM xã hội

Thêm sách điện tử từ cùng một tác giả / Biên tập viên

4.448 Ebooks trong thể loại này