Jón Trausti 
Smásögur I-II [EPUB ebook] 

支持

Hér birtast tíu smásögur Jóns Trausta frá árunum 1905 – 1910.
Friðrik áttundi, Tvær Systur, Á Fjörunni, Sigurbjörn Sleggja, Strandið á Kolli, Gráfeldur, Bleiksmýrar Verksmiðjan – fjögur sendibréf, Stjórnarbylting, Blái Dauðinn – saga frá 18. Öld og Þegar ég var á Fregátunni. Sögurnar eru margar sögulegar, segja frá ævintýrum í íslenskum sveitum og samlífi manns og náttúru.

€8.99
支付方式

关于作者

Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.

购买此电子书可免费获赠一本!
语言 冰岛的 ● 格式 EPUB ● 网页 456 ● ISBN 9788728281666 ● 文件大小 0.3 MB ● 出版者 SAGA Egmont ● 市 Copenhagen ● 国家 DK ● 发布时间 2023 ● 下载 24 个月 ● 货币 EUR ● ID 9232307 ● 复制保护 社会DRM

来自同一作者的更多电子书 / 编辑

29,403 此类电子书