Ken Follett 
Maðurinn frá St. Pétursborg [EPUB ebook] 

支持

Þetta meistarastykki frá metsöluhöfundinum Ken Follett fjallar um myrk fjölskylduleyndarmál og pólitískar afleiðingar þeirra.
Árið er 1914 og Evrópa rambar á barmi styrjaldar. Til að jafna metin við Þýskaland reynir Bretland að stofna til bandalags við Rússland. Aleksei prins, frændi rússneska czarsins, er sendur á fund með Walden lávarði, en Aleksei er einnig skyldur eiginkonu Waldens. Fundum af þessu tagi fylgir þó óneitanlega andspyrna og inn í söguna fléttast maður frá St. Pétursborg sem kemur til London með illt eitt í huga.
Örlög aðalpersónanna fléttast nú saman í harmleik sem gæti stofnað Evrópu allri í hættu.
Metsölubók sem hefur selst í yfir 6.2 milljónum eintaka um allan heim.

€6.99
支付方式

关于作者

Ken Follett er breskur metsöluhöfundur. Af þeim 37 titlum sem hann hefur ritað hafa selst yfir 195 milljón eintök á 40 tungumálum í fleiri en 80 löndum. Hann fæddist í Cardiff í Wales árið 1949 og lærði heimspeki á sínum yngri árum áður en hann fór að starfa sem blaðamaður. Árið 1978 skaust hann upp á stjörnuhimininn með bók sinni Nálarauga (Eye of the Needle). Hann hefur ritað mikið af sögulegum skáldsögum, en ein sú vinsælasta er bókin Pillars of the Earth, sem var gerð að sjónvarpsþáttaröð árið 2010. Ken dáir tónlist næstum jafn mikið og bækur og spilar gjarnan á bassagítar. Hann býr í Herefordshire í Englandi með konu sinni Barböru, en þau eiga saman fimm börn, sex barnabörn og þrjá labradora. Hann er virkur í ýmiss konar góðgerðastarfsemi og var formaður Dyslexia Action í áratug.

购买此电子书可免费获赠一本!
语言 冰岛的 ● 格式 EPUB ● 网页 314 ● ISBN 9788727151397 ● 文件大小 0.7 MB ● 翻译者 Hersteinn Pálsson ● 出版者 SAGA Egmont ● 市 Copenhagen ● 国家 DK ● 发布时间 2024 ● 下载 24 个月 ● 货币 EUR ● ID 10016565 ● 复制保护 社会DRM

来自同一作者的更多电子书 / 编辑

771,468 此类电子书