H.C. Andersen 
Storkarnir [EPUB ebook] 

Dukung

Storkafjölskylda nokkur á sér hreiður á þaki yst í þorpinu. Þar stendur storkapabbi á öðrum fæti en storkamamma gætir hreiðursins með ungunum í. Á hverjum degi koma börnin úr þorpinu og leika sér í námunda við hreiðrið. Þegar þau sjá storkana taka þau verstu þeirra uppá því að syngja ljóta vísu, sem meðal annars fjallar um hræðileg örlög sem ætluð eru storkaungunum. Þeir verða sem von er óttaslegnir og sækja huggunar til móður sinnar, sem reynir að fá þá til að láta sem ekkert sé....

baca lebih lajut
€1.99
cara pembayaran

Tentang Penulis

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. ‘Storkarnir’ er ...

baca lebih lajut
Beli ebook ini dan dapatkan 1 lagi GRATIS!
Bahasa Islandia ● Format EPUB ● Halaman 7 ● ISBN 9788726237764 ● Ukuran file 0.3 MB ● Usia 17-8 tahun ● Penterjemah Steingrímur Thorsteinsson ● Penerbit SAGA Egmont ● Kota Copenhagen ● Negara DK ● Diterbitkan 2020 ● Diunduh 24 bulan ● Mata uang EUR ● ID 7538895 ● Perlindungan salinan DRM sosial

Ebook lainnya dari penulis yang sama / Editor

4,453 Ebooks dalam kategori ini