H.C. Andersen 
Storkarnir [EPUB ebook] 

поддержка

Storkafjölskylda nokkur á sér hreiður á þaki yst í þorpinu. Þar stendur storkapabbi á öðrum fæti en storkamamma gætir hreiðursins með ungunum í. Á hverjum degi koma börnin úr þorpinu og leika sér í námunda við hreiðrið. Þegar þau sjá storkana taka þau verstu þeirra uppá því að syngja ljóta vísu, sem meðal annars fjallar um hræðileg örlög sem ætluð eru storkaungunum. Þeir verða sem von er óttaslegnir og sækja huggunar til móður sinnar, sem reynir að fá þá til að láta sem ekkert sé. Storkarnir litlu vaxa úr grasi og ala með sér hefndarhug í garð barnanna sem sungu kvæðið. Þegar þeir hafa verið teknir í fullorðinna tölu og ráða sér sjálfir, hyggjast þeir láta til skarar skríða. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. —

€1.99
Способы оплаты

Об авторе

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. ‘Storkarnir’ er grimmileg saga, þar sem leikið er að goðsögnum og þjóðtrú á nokkuð kaldranalegan máta. Andersen tekst þar að ávarpa ýmis málefni sem voru honum hugleikin, svo sem að vekja börn til umhugsunar um hvernig þau koma fram við smælingja. Afleiðingarnar sem börnin í sögunni verða að stæta, fyrir að hafa hrellt storkana, eru þó nöturlegri en tárum taki.

Купите эту электронную книгу и получите еще одну БЕСПЛАТНО!
язык исландский ● Формат EPUB ● страницы 7 ● ISBN 9788726237764 ● Размер файла 0.3 MB ● Возраст 17-8 лет ● Переводчик Steingrímur Thorsteinsson ● издатель SAGA Egmont ● город Copenhagen ● Страна DK ● опубликованный 2020 ● Загружаемые 24 месяцы ● валюта EUR ● Код товара 7538895 ● Защита от копирования Социальный DRM

Больше книг от того же автора (ов) / редактор

4 416 Электронные книги в этой категории